7.2.2010 | 21:45
Hlátur í útlöndum
Ég hef sömu áhyggjur og Vilhjálmur Bjarnason.
Ţeir sem réđu ríkjum fyrir hrun eru ađ ná tökum á viđskiptalífinu aftur.
Og ég held ađ ţeir séu ađ ná tökum á landinu aftur.
Viđ erum ađ smella ofan í sama gamla fariđ.
Gamla auđ- og valdastéttin fćr gömlu fyrirtćkin sín og gömlu fjölmiđlana. Gömlu skuldirnar eru strikađur út úr gömlu klöddunum.
Gömlu deilurnar eru endurvaktar. Sama gamla og ţreytta liđiđ stjórnar umrćđunni. Gömlu klisjurnar heyrast. Gömlu frasarnir lesast.
Ţađ er enginn ađ segja neitt nýtt.
Gamla íslenska minnimáttarkenndin blossar upp. Í sumum kređsum vita menn ekkert skelfilegra en ađ verđa "ađhlátursefni í útlöndum".
Ađ hverju skyldu menn hlćja í útlöndum?
Liđinu sem náđi ađ krafla sig upp á veginn eftir ađ drukkinn bílstjóri hafđi keyrt rútuna út af og lćtur ţađ verđa sitt fyrsta verk ađ setjast upp í alveg eins rútu hjá alveg eins drukknum bílstjóra?
Og kallar ţađ endurreisn.
Myndina tók ég viđ Glerána í dag.
Athugasemdir
"Vive la resistance" Merkilegt hvađ Íslendingar eru lélegir í ađ breyta hlutunum. Erum viđ löt eđa rög eđa hvađ?
, 8.2.2010 kl. 03:24
Ég held ad thetta sé vidhorfsvandi. Ekki bara spurning um völd.
Í nýlegum útvarpsthaetti beindi Vigdís forseti til hlustenda eftirfarandi rádum: Styrkja menntakerfid, sérlega auka heimspeki í skólum, virdingu fyrir opinni umraedu ( samtalinu) og lýdraedislegri hefd. Auka kennslu um mál okkar og tungu - arfinn okkar. Einnig sagdi hún eitthvad á thá leid ad fleiri sjónarmid thurfi ad koma fram í sérhverri umraedu.
Ég held ad hún hafi rétt fyrir sér. Thad er thörf á ad hugsa um vandann til lengri tíma. Unga fólkid tharf betri grunn.
Guđmundur Pálsson, 8.2.2010 kl. 09:08
Ţetta er alveg rétt. ţví miđur. Hvernig stendur á ţessu er hins vegar sú spurning sem fólk hlítur ađ spyrja. Er ţađ stefnuleysi stjórnvalda, ţekkingarleysi og dugleysi sem á ţarna stóran ţátt. Ţeir siđlausu ţjófar sem komu landinu á heljarţröm munu einskis svífast til ađ ná aftur fyrri stöđu. Gjörningar Arion bankans eru bara rökrétt framhald ţess enda hafa sömu ađilar veriđ ađ stjórna bönkunum og spila međ stjórnvöld sem ásamt ţeim gefa skít í fólkiđ sem búiđ er ađ rćna..
Ţađ er heldur enginn framtíđarsýn, enginn marktćk stefnumörkun stjórnvalda, hvađ ţá framkvćmdir til ađ koma á siđbót og heiđarleika í ţjóđfélaginu.
Ţađ bara verđur ađ gerast ef einhver árangur á ađ nást.
Hallgrímur Jónasson (IP-tala skráđ) 8.2.2010 kl. 11:16
Já sćll ! Svo kommentum viđ gamla fólkiđ hjá ţér međ sömu gömlu hlćgilegu frasana um hvađ ţetta sé allt saman dapurt
. Vigdís er góđra gjalda verđ í sínum heimspekilegu vangaveltum, ţó gömul sé og fyrrverandi, en ég held ađ unga fólkiđ ţurfi bara aga og etv smá hremmingar sem ţađ lćrir meira af en eitthverri háskólaumrćđu. Kveđja Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 8.2.2010 kl. 21:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.