Frétt páskanna

DSC_0584 

Kristur er upprisinn! Hann hefur sigrađ dauđann!

Oft stendur ţessi frétt alein gegn öllum öđrum fréttum.

Á páskum kemur páskafréttin til okkar og vill glćđa gruninn um ađ hún geti veriđ ábyggileg og sönn:

Ađ til sé afl sterkara en dauđinn. Ađ lífiđ muni ađ lokum sigra. Ađ hver sem velji ađ vera í liđi međ ţví sé í sigurliđinu. Ađ hćgt sé ađ njóta lífsins án ţess ađ óttast dauđann. Ađ treysta megi lífinu. Ađ alltaf sé einhver morgundagur. Ađ óhćtt sé ađ vona jafnvel ţótt öll von sé úti.

Gleđilega páskahátíđ!

Myndin: Vor í Dimmuborgum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Adda Laufey

Gleđilega páska Svavar,kv frá Norge.

Adda Laufey , 23.4.2011 kl. 09:52

2 Smámynd: Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson

Ţetta er nú nćrri 2000 ára gömul frétt. Eitthvađ nýtt?

Vilhjálmur Örn Vilhjálmsson, 23.4.2011 kl. 13:35

3 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svo ţađ er ţá bara grunur um ađ ţetta sé ábyggilegt og satt?  Ţú ert ţó ekki ađ segja mér ađ ţetta sé bara meint upprisa, meints Jesú, ţar til eitthvađ annađ kemur í ljós?

Er ţetta ţá bara orđrómur og spekúleringar eftir allt?

Jahérna hér...nú ertu búinn ađ eyđileggja fyrir mér páskana.

Jón Steinar Ragnarsson, 24.4.2011 kl. 04:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband