Lágkúra og smámennska

DSC_0379 

Ţessi gamla greining á ţví íslenska ćttarmóti, sem setti svip sinn á samskipti ţeirra Bjarna Thorarensen og Magnúsar Stephensen, varpar ljósi á  umrćđuhefđina á Íslandi nútímans:

Saga Íslendinga hefur frá öndverđu veriđ gćdd ríkum einstaklingsblć, átökin veriđ svo persónuleg, vopnunum lagt inn í kviku. Fámenniđ, frćndsemin og kunningsskapurinn hefur valdiđ ţví, ađ oft er erfitt ađ greina hina djúpu ála ţjóđarsögunnar. Ţađ er engin tilviljun, ađ saga Íslands hefur um aldir og allt fram á ţennan dag veriđ saga um einstaka menn, í vitund íslenzkra sagnfrćđinga hefur skógurinn horfiđ fyrir stökum trjám. Ţegar dýpra er skyggnzt, má ţó greina strauminn og kvíslarnar frá dropunum, hiđ almenna frá hinu einstaka. En hitt fćr ekki dulizt, ađ söguleg ţróun okkar hefur veriđ mörkuđ mikilli persónulegri heift og ástríđum, sem oftar en ekki eru sprottnar af lágkúru og smámennsku.

(Sverrir Kristjánsson, Fannhvítur svanur. Ţáttur um Bjarna Thorarensen, í : Sverrir Kristjánsson & Tómas Guđmundsson, Gullnir Strengir. Íslenzkir örlagaţćttir, Reykjavík 1973, bls. 192)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband