Örvænting eiginmanns

Þegar ég sá að ein þeirra bóka sem eiginkonan fékk á bókasafninu í dag var "Kaflar úr skaðabótarétti" eftir Arnljót Björnsson fór um mig og ósjálfrátt rifjaði ég upp samskipti okkar hjóna að undanförnu.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband