5.5.2007 | 18:12
Best lesna Moggabloggiđ
Nú er bloggiđ mitt međ vel á fjórđa ţúsund innlita sem er álíka og bloggiđ hennar Ellýjar.
Reyndar er ţá miđađ viđ innlit frá upphafi hjá mér en daglegar heimsóknir hjá henni sem ef til vill skekkir myndina.
Tölvuglöggir menn segja mér ţó ađ bloggiđ mitt sé eitt ţađ best lesna á ţessu svćđi. Gestir hér stoppa mun lengur í hverju innliti en á öđrum stöđum en tiltölulega auđvelt mun ađ sjá slíkt.
Ţá er mér einnig sagt ađ svonefndur áfergjulestur sé mun algengari á ţessu bloggi en nokkru öđru. Ţađ er ţví margföld ástćđa til ađ óska mér til hamingju.
Ég ţakka tryggum lesendum áhugann.
Athugasemdir
Innilega til hamingju..... held ég
Jóna Á. Gísladóttir, 5.5.2007 kl. 18:55
Alveg get ég trúađ ţessu:-)
Sigríđur Gunnarsdóttir, 5.5.2007 kl. 20:38
hjat
anlega til hamingju og Ljós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.5.2007 kl. 21:29
scanned in 20 seconds, over and out, ha ha ...
.... en samt til hamingju
...
Hólmgeir Karlsson, 6.5.2007 kl. 00:53
áfergjulestur... er jú eitthvađ sem allir vilja, ef áfergju í annađ er ábótavant!! hehehe...
Viđar Eggertsson, 7.5.2007 kl. 00:32
"áfergjulesinn" eru ekki slćm međmćli... ég myndi sko vilja verđa "áfergjulesinn" ofaní kjöl!!!! hehehe...
Viđar Eggertsson, 7.5.2007 kl. 00:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.