Vafasamur ásetningur

Kvikmyndin "Stúlkurnar í Smálöndum" (Flickorna I Smĺland) er samkvćmt prógramminu  "skemmtileg sćnsk sveitalífsmynd, međ söngvum".

SmálandastúlkurHver getur stađist ađ sjá slíkar myndir?

Söguţráđurinn er ţessi:

"Gunnar Carlman er víđförull Svíi, sem hefur lagt gjörva hönd á margt um dagana. Hann kemur heim til Svíţjóđar, eftir ađ hafa síđast veriđ kúreki í Vesturheimi. Í Stokkhólmi sér hann auglýsingaspjald međ fallegri stúlkumynd og hvatningarorđum til ferđamanna ađ leggja leiđ sína til Smálanda."

Hér er í grunninn sama trix og Icelandair notađi á sínum tíma ţegar flugfélagiđ ćtlađi ađ lokka hingađ útlenska karlmenn međ lausgyrtum Íslandsfreyjum.

Ég leyfi mér altént ađ efast um ferđaásetning hins víđförula Svía, en lćt lesendur dćma um hann eftir ţessar yfirlýsingar:

"Gunnar lćtur ekki segja ţér ţetta tvisvar, heldur tekur sér far međ nćstu lest - til ţess ađ kynnast sveitasćlunni."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Allt sem ég get sagt (og verđ ađ segja ţrátt fyrir atvinnu ţína): Hoppsasa pä sengekanten.

Jóna Á. Gísladóttir, 7.5.2007 kl. 00:26

2 Smámynd: Viđar Eggertsson

góđur pistill - og jafnvel enn betri athugasemd frá Jóna - allavega toppar hún pistilinn!!!

Viđar Eggertsson, 7.5.2007 kl. 00:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband