9.5.2007 | 21:28
Sniðug gjöf handa henni
Það er með hálfum og hikandi huga að ég ljóstra upp þessari vefslóð. Eflaust munu þessar töskur falla mörgum konum vel í geð og frumlegar eru þær, ekki er því að neita. Kannski er hérna eitthvað sem margir eru búnir að leita lengi?
Ég læt ykkur um að dæma.
Athugasemdir
..og farnir að gleyma þessari hönnun....takk. Kv. B
Baldur Kristjánsson, 9.5.2007 kl. 21:34
Tímasetningin gæti ekki verið öllu betri. Ég hef leitað dyrum og dyngjum að frumlegri tækifærisgjöf. Kærar þakkir fyrir þetta! :)
Sigurður Axel Hannesson, 9.5.2007 kl. 21:42
hahahahahahahahahahahahahahhahahahahahahahahahahhahahahahaha




. Ég er í kasti. Bretinn líka.
Jóna Á. Gísladóttir, 9.5.2007 kl. 23:06
Þorsteinn Gunnarsson, 10.5.2007 kl. 02:09
Hahaha... flott tækifærisgjöf, svo ekki sé minnst á svefnpokana sem skv. síðunni er hægt að kaupa þarna líka! Kíki af og til hér inn og þótti við hæfi að kvitta fyrir innlitinu. Kveðja Þorgerður, Siggusystur-vinkona
Þorgerður Einarsdóttir (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 13:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.