Tölur um messusókn

Vegna umrćđna í athugasemdum viđ pistilinn minn "Mýtan um tómar kirkjur" hér ađ neđan birti ég hér tölur um messusókn í Akureyrarkirkju á síđasta ári. Tekiđ skal fram ađ ţessar tölur hafa áđur veriđ gerđar opinberar.Akureyrarkirkja

Á síđasta ári voru 72 almennar guđsţjónustur á sunnudögum og öđrum helgidögum í Akureyrarkirkju. Ţá eru ekki taldar međ bćna- og helgistundir í kirkjunni né sunnudagaskólar, sem venjulega fara fram í Safnađarheimili. Tónleikar, ráđstefnur, fundir, námskeiđ og ađrir viđburđir á vegum kirkjunnar eru heldur ekki međ í ţessum útreikningum ţannig ađ ţessar tölur gefa ekki nema mjög takmarkađa mynd af ţátttöku í kirkjulegu starfi í sókninni.

Samkvćmt talningum kirkjuvarđa mćttu alls 8.474 í ţessar 72 guđsţjónustur í kirkjunni eđa tćplega 118 ađ međaltali.

Flestir mćttu í messu á ađfangadagskvöld eđa 505. Kvöldmessa á skírdagskvöld fékk lakasta ađsókn en ţá var ekki nema 21 sál viđstödd.

Svo er eftir ađ finna út hvort ţetta telst vera góđ mćting eđa slćm en viđ sem í kirkjunni störfum erum ţakklát fyrir hvern einasta kirkjugest.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Hún er glćsileg kirkjan ţín Svavar. Ég kem í messu nćst ţegar ég kem norđur. Engin spurning.

Jóna Á. Gísladóttir, 19.5.2007 kl. 00:21

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Samkvćmt ţessu mćta ađ međaltali ~1,4% sóknarbarna Akureyrarsóknar í almennar guđţjónustur.

Er kórinn talinn međ?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 22.5.2007 kl. 04:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband