Asninn

asni

Prdikun vi aftansng Akureyrarkirkju afangadagskvld jla 2016.

vieigandi sta runni hrein flagi r Kr Akureyrarkirkju.

N s me yur og friur fr Gui fur vorum og Drottni Jes Kristi.

sumarfri Frakklandi nlega gistum vi nokkrar ntur hteli gamalli sgunarmyllu ti sveit. egar vi komum heim kvldin og hfum lagt blnum okkar blastinu l leiin framhj snum giringu. Strax fyrsta kvldi var einn eirra srstakur vinur okkar. Sasta daginn htelinu vorum vi frekar seint ferinni og hugumst ganga fram hj gerinu n ess a heilsa upp asnann. Vi vorum komin langleiina a innganginum egar vi kva svo skelfilegt org a bli fraus um okkar. Vi litum um xl og sum hvar asninn okkar kom slammandi. Hann hrein eins og hann tti lfi a leysa en agnai jafnskjtt og hann s a vinir hans snru vi og gengu hrum skrefum tt a honum vi giringuna. ar uru miklir fagnaarfundir. Asninn sklbrosti mean vi klppuum honum og bumst innilega afskunar eim dnaskap a hafa tla a ganga framhj honum.

essi franski asni sndi okkur fram a asnar eru alls engir asnar.

tt ekki s a srstaklega tilgreint Biblunni er a eldgmul hef a hafa asna me sgunni um fingu Jes. Samkvmt henni bar asni Maru me barni inni sr til Betlehem. Asninn var vistaddur fingu frelsarans. Og egar Jsef fkk bo draumi um a flja me au mgin undan Herdesi sem vildi drepa barni var a samkvmt smu hef asninn sem skilai essu flttaflki ryggi.

Mrgum rum sar bar sama drategund Jes inn borgina Jersalem egar flki fagnai honum me plmagreinum, nokkrum dgum ur en hann lauk sinni jarvist.

Hafi einhverjum brugi vi a heyra asnahrn hr aftansngnum og ekki fundist a beinlnis jlalegt m benda a ef til vill var a n samt eitt a fyrsta sem Jesbarni heyri. Sterk kirkjuleg hef er fyrir v hafa asna bi vi upphaf lfs Jes og lok ess.

Palatnsafninu Rm er eldforn grnmynd fr riju ld eftir Krist. Upphaflega var hn rist vegg skla og tti ausjanlega a vera einum nemendanna ar til hungar, kristnum dreng a nafni Alexamenos. myndinni er veri a krossfesta mann me asnahaus. Vi krossinn stendur tur Alexamenos. ar er rita:

Alexamenos tilbiur Gu sinn.

rtt fyrir napurt hi virist essi asnamynd, sem talin er vera ein elsta varveitta myndin af krossfestingunni, litlu hafa breytt um tr Alexamenosar. henni er nnur ritun, ger anna hvort af Alexamenosi sjlfum ea stuningsmanni hans, svohljandi:

Alexamenos er trfastur.

Hfundur asnamyndarinnar tlai a sna fram frnleika trar hins kristna sklabrur sns. Hverskonar gu er a sem ltur krossfesta sig? Enn finnst mrgum asnalegt a tra og enn asnalegra a tra a htti kristinna manna. Ekki var ng me a Gu eirra hafi veri svo varnarlaus, a hann var lfltinn saklaus, heldur fddist hann jtu, fjrhsi og var orinn flttamaur smu ntt og hann fddist. Hverskonar Gu er a? Hvaa Gu er a sem ekki beitir mtti snum og ltur allt a vonda vigangast? Hvaa Gu er svo mttlaus a hann getur ekki lti alla tra sig?

N fyrir jlin birtust leiara slensks fjlmiils hugleiingar um tilvistarkreppu kirkjunnar og sminnkandi rf mannsins fyrir trna. a eru helst eir, sem standa veikast og hafa brennt allar brr a baki sr, t. d. me neyslu og lifnai, sem sj ljsi og finna njan tilgang kristni, sagi ar orrtt.

Hva sem a ru leyti m segja um essi ritstjrnarskrif er sannleikur essari tilvitnun. Gu kristninnar kemur mrgum undarlega fyrir sjnir. Hann birtist ekki hr jru krafti snum og mtti. Hann kemur vert mti veikleika. Og hann vill vera Gu eirra veiku. Gu eirra sem eiga undir hgg a skja. Gu eirra sem finna vanmtt sinn. Gu eirra sem hafa villst. Jess hneykslai samborgara sna me v a samneyta tollheimtumnnun, hrsekum konum, tskfuum syndurum og rum sem undir hgg ttu a skja. Hann benti a heilbrigir urfa ekki lknis vi heldur eir sem sjkir eru. Hann sagist ekki kominn til a kalla rttltu og vammlausu heldur syndarana og leita a eim sem vru tndir.

annig er Gu Alexamenosar: Gu eirra sem veikastir eru og hafa brennt brrnar a baki sr. Hinir sem eru frbrir og rttltir og fullkomnir hafa enga rf fyrir hann. Ekki urfa heilbrigir lknis vi.

essum jlum heyrum vi hrp eirra varnalausu og veiku. Brnin Alepp grta. Flk fltta biur um miskunn. Okkur fallast hendur egar vi stndum andspnis allri essari botnlausu illsku og vi finnum vanmtt okkar.

vonleysinu getur ll skynsemi mlt gegn v a vona. En vi vonum n samt. jlum gerist undri. Myrkri hverfur ekki en veikt ljs kviknar sorta ess. Gu kemur til okkar litlu barni. Gu hinna veiku. Gu hinna smu.

kvld gera kristnir menn a sem eir hafa gert llum jlum undanfarinna alda; eir ganga inn hrrlegt fjrhs, ggjast ofan jtuna og sj litla barni sofa. Og eir finna a sama og Alexamenos og kynslirnar hafa gert allar gtur san:

Jatan geymir Gu. Jatan veitir frelsun. Jatan kveikir von. Jatan frir fri.

Gleileg jl, kru vinir, gleileg jl!

Myndin er af frnsku sguhetjunni.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Gunnar Heiarsson

Gleileg jl og takk fyrir frbra hugvekju.

Gunnar Heiarsson, 25.12.2016 kl. 07:49

2 identicon

Takk fyrir ga og vekjandi prdikun. Jlin eiga a vekja okkur til umhugsunar um jningu heimsins um le og au vekja me okkur vonina. Takk fyrir essa hugvekju na, kri nafni og kollega.

Svavar Stefnsson (IP-tala skr) 25.12.2016 kl. 13:32

3 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Gleileg Svavar minn seint s og yngra en trum taki a sj vandalismann kirkjunni inni. Sendi r r psti til a laga etta og fyrirbyggja.

Jn Steinar Ragnarsson, 7.1.2017 kl. 06:26

4 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

tt trlaus s, held g Jl og lt au sem endursetningu og afturhvarf til ess sem eg eitt sinn var. Barn me hreina hugsun og flskvalausan krleik.Tmi me eim sem maur elskar og minning um a maur og ntur krleiks og vinarbanda. n Jlanna vri tilveran hverjum degi lk og enginn rsreikningur tekinn andlegt lf,flatneskja stugs stres og ltillar glei. Jlin mttu vera aumkri og lta meira til eirra aumjku og einfldu tta, en vixlararnir vera alltaf a f sitt. Stun me gri mlt krleik og glei me snum nnustu er enginn sjlfsagur hlutur og yri sjaldan n tilefnis. essvegna eru jlin vermt fyrir mr og g er ber djpt akklti til eirra.

Jn Steinar Ragnarsson, 7.1.2017 kl. 06:33

5 Smmynd: Jn Steinar Ragnarsson

Jlin minna hvaan maur kemur og hvert skal stefnt og vefja ofan af athyglisbresti og vafstri daglegs lfs. Hreinsa hugann. tt a vri eini tilgangur kristninnar, vri a mr ng.

Jn Steinar Ragnarsson, 7.1.2017 kl. 06:36

6 Smmynd: Svavar Alfre Jnsson

Takk fyrir gar kvejur og falleg or, kri Jn Steinar. Og gleilegt ntt r!

Svavar Alfre Jnsson, 7.1.2017 kl. 10:50

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband