Pabbi

IMG_20170520_0004

Jn Viar Gulaugsson

Fddur 29. nvember 1934 - Dinn 5. ma 2017

g sat vi sjkrarmi hans pabba og hlt hndina sem hafi klappa mr koll og kinnar. Hann tk sinn hinsta andardrtt bjartri morgunslinni og djpur friur breiddist yfir andliti.

Allt einu urfti g a vera n hans sem hafi veri breytanleg str tilvist minni fr v g fddist. Brjst mitt fylltist dkku tmi en lnlinum hans tifai ri til marks um a fram hldi lfi.

N egar svl nturoka list um gturnar sem vi ttum samlei um sit g einn birtu tal ljfra minninga.

Hann var oft skemmtilega feiminn vi a tj skoanir snar en rddi ekki miki um eigin tilfinningar. Aldrei lt hann okkur systkinin efast um a hann elskai okkur. Smu vissuna ttu afabrnin hans og langafabrnin. Okkur llum milai hann rausnarlega af hfileikunum sem honum voru gefnir, spilai fyrir okkur pani og sagi okkur skemmtilegar sgur.

Hva geta synir sagt sem hafa tt slkan fur? Or eru vandfundin en tilfinningar mnar eru skrar: Sorg, sknuur og tmleiki en ekki sur st og akklti fyrir allt sem hann kenndi mr og gaf.

Hann kenndi mr a forast fals og standa me mr sjlfum. Hann kenndi mr a hnta bindishnt. Hann kenndi mr a vira kynlegu kvistina og finna skoplegu hliarnar, jafnvel nkkvaungri alvrunni. Hann kenndi mr a raka mig me skfu. Hann kenndi mr a meta gar bkur og frjlsa hugsun. Hann kenndi mr a nnast alltaf vri gott veur Akureyri en ella rstutt a a batnai. Hann kenndi mr a sjlfur vri maur sitt mesta ahltursefni. Hann kenndi mr a pssa sk. Hann kenndi mr a elska lfi. Hann kenndi mr a oft geta litlir atburir ori tilefni mikilla sagna. Hann kenndi mr a Nat King Cole vri besti dgurlagasngvari allra tma. Hann kenndi mr a til vri gur Gu.

Hann gaf mr rm 56 r af st, uppeldi, upprvun, umhyggju, vinttu og glei.

Gu og englarnir geymi pabba.

(Minningargrein sem birtist Morgunblainu tfarardegi pabba, 19. ma)


Sasta frsla | Nsta frsla

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband