Atlot Andans

Margir eiga erfitt a tta sig hvtasunnunni. Atburum hennar er lst rum kaptula Postulasgunnar (2, 1 - 13):

" er upp var runninn hvtasunnudagur, voru eir allir saman komnir. Var skyndilega gnr af himni eins og adynjanda sterkviris og fyllti allt hsi, ar sem eir voru. eim birtust tungur, eins og af eldi vru, er kvsluust og settust hvern og einn eirra. eir fylltust allir heilgum anda og tku a tala rum tungum, eins og andinn gaf eim a mla.

Jersalem dvldust Gyingar, gurknir menn, fr llum lndum undir himninum. Er etta hlj heyrist, dreif a fjlda manns. eim br mjg vi, v a hver og einn heyri mla sna tungu. eir voru fr sr af undrun og sgu: "Eru etta ekki allt Galleumenn, sem hr eru a tala? Hvernig m a vera, a vr, hver og einn, heyrum tala vort eigi murml? Vr erum Partar, Medar og Elamtar, vr erum fr Mesptamu, Jdeu, Kappadku, Pontus og Asu, fr Frgu og Pamflu, Egyptalandi og Lbubyggum vi Krene, og vr, sem hinga erum fluttir fr Rm. Hr eru bi Gyingar og eir sem teki hafa tr Gyinga, Krteyingar og Arabar. Vr heyrum tala vorum tungum um strmerki Gus. eir voru allir furu lostnir og ralausir og sgu hver vi annan: "Hva getur etta veri?"

En arir hfu a spotti og sgu: "eir eru drukknir af stu vni.""

heilagur andietta er undursamleg saga. ar segir fr gn af himni, adynjanda sterkviris, en annig er Andanum lst hebresku. ar heitir hann "rakh" sem ir lkavindur og andardrttur. annig er Andi Gus. Hann er eins og lofti kringum okkur og lofti lungunum.

Hvtasunnan, ht Andans, er nnum tengslum vi hina glu vorvinda og ann tma rsins egar lfi kviknar allt um kring. ess vegna er hvtasunnan ht hins frjvgandi og skapandi mttar. gmlum latneskum slmi er Andinn beinlnis nefndur Skpunarandi ("Veni Creator Spiritus").

Hvtasunnan er ht hins skapandi manns sem er frjvgaur af Anda Gus. Hvtasunnan er einnig ht Andans sem byggir brr milli flks og ja. Andi hvtasunnunnar er samflagsandinn. Hann sprengir af sr ramma tungumla og landamra. Andinn er a v leyti eins og tnlistin.

Hvtasunnan er undursamleg ht.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Jna . Gsladttir

Andi hvtasunnunnar er samflagsandinn..... I like that.

Jna . Gsladttir, 28.5.2007 kl. 11:44

2 Smmynd: rni Svanur Danelsson

Takk fyrir ennan fna pistil. g krkti hann tr.is.

rni Svanur Danelsson, 28.5.2007 kl. 11:56

3 Smmynd: Gurn Smundsdttir

a sem er a besta vi Andann er a hann stendur okkur llum til boa, hann talar ekki af sjlfum sr heldur er hann hjlparinn sem Jess sendi llum eim sem bija til hans og lifa samkvmt v sem hann boai, en a er auvelt a nlgast Jes nja testamentinu.

Gurn Smundsdttir, 30.5.2007 kl. 12:34

4 Smmynd: Lra Stefnsdttir

etta er mjg g saga en g velti fyrir mr hvernig fjlmilar myndu fjalla um atbur sem ennan ef hann gerist dag? Hvaa hrif myndi hann hafa flk?

Lra Stefnsdttir, 31.5.2007 kl. 23:10

5 Smmynd: Gurn Smundsdttir

Lra, thelling andans sr sta hverjum einasta degi! en arna var hjlparinn heilagur andi a mta postulunum fyrsta sinn, svo a miki hefur gengi . Ef ig fsir a ganga samflag vi andann heilaga mli g me lestri nja testamentinu og sterku bnalfi.

Gurn Smundsdttir, 1.6.2007 kl. 06:04

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband