19.8.2008 | 00:44
Of stórt nef, of lítil augu
Sá sem sker út mannsandlit í tré skal hafa nefiđ eins stórt og hćgt er og augun eins lítil og framast er unnt.
Hćgt er ađ minnka stórt nef en ekki er hćgt ađ stćkka lítiđ nef.
Á sama hátt er hćgt ađ stćkka lítil augu en of stór augu verđa ekki minnkuđ.
Ţetta á viđ um öll sviđ lífsins:
Sá sem ekki vill sitja uppi međ mistökin verđur ađ gera ráđ fyrir ađ geta leiđrétt sig.
Han Fe Dse
Athugasemdir
Takk fyrir ţađ séra minn, hér geyma fá orđ fróma speki!
Magnús Geir Guđmundsson, 19.8.2008 kl. 00:58
Snilld!!! Ţannig er ţetta
Takk fyrir ađ vera blogg vinur minn
Eygló Sara , 21.8.2008 kl. 00:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.