1.11.2008 | 00:50
Barns vármorgun og blinds manns nótt
Ég var yngri en ég man ţegar ég kynntist fyrstu Fćreyingunum. Einn ţeirra, Jóggvan, afgreiddi í herradeild KEA ađ mig minnir og var baptisti. Ţađ var ljúfur og broshýr heiđursmađur eins og allir Fćreyingar sem ég ţekki.
Einu sinni gisti hjá okkur fćreyskur Hjálprćđishermađur. Viđ urđum góđir vinir og ég var sérstaklega hrifinn af búningnum hans. Svo miklu ástfóstri tók ég viđ hann ađ ég sagđi honum ađ ég myndi fara í brúđkaupsferđina mína til Fćreyja. Hann hló mikiđ ţegar hann sagđi foreldrum mínum frá áformum stráksa en ég held ađ honum hafi ţótt vćnt um ţau.
Tveir Fćreyingar voru međ mér í guđfrćđideildinni. Indćlir drengir báđir tveir og ţjóđ sinni til sóma.
Ég hef einu sinni komiđ til Fćreyja og stoppađi alltof stutt. Brúđkaupsferđin ţangađ verđur farin ţótt síđar verđi. Ef konan vill ekki koma međ fer ég einn.
Hér á Akureyri bjó Fćreyingur, Jón Samúelsson, fćddur 1924 á Toftum en búsettur á Íslandi frá 18 ára aldri. Jón var ríkari mörgum öđrum ađ ţví leyti ađ hann átti tvćr fósturjarđir; systurnar Fćreyjar og Ísland. Báđum unni hann mjög. Jón lést áriđ 2005 og viđ útför hans las ég örlítiđ kvćđi sem hann gerđi um eyjarnar sínar.
Ţađ er svona:
Tađ er sum allt Föroyskt um allar tíđir
lands og fólks sveimar um mín hug.
Fólkiđ at balast, leitt av lagnu.
Sögan öld eftir öld.
Andstöđur allar, aldir ígjögnum
og allt har í millum.
Vetraródn og stjörnubjart.
Bakkabrim og sólblíđ vág.
Bóndans garđur og gerđismanns hús.
Hövdingasetur og smáttan smá.
Eyđur og örbirgđ, sćla og eymd.
Barns vármorgun og blinds manns nótt.
Ţetta finnst mér fallegt kvćđi. Ég er sérstaklega hrifinn af sögninni ađ balast, smáttunni smáu og lokalínan er yndisleg.
Fćreyingar hafa sýnt okkur Íslendingum ýmsan sóma. Međal annars hafa skáld ţeirra ort dýr kvćđi til landsins okkar. Eitt ţeirra, Mikkjal á Ryggi, gerđi ljóđ um landiđ sem Jón Helgason segir ađ sé "Íslendingum mun ókunnara en maklegt vćri". Ekki skemmir ađ ţađ er međ stuđlum og höfuđstöfum.
(Ég biđ menn ađ fyrirgefa mér ađ ég nota íslenskt ö ţví ég fann ekki ţađ fćreyska sem hefur strik skáhallt í gegnum sig.)
Eitt erindiđ úr kvćđi Mikkjals á Ryggi er svona:
Frítt tú vart í fornum tíma
fagra jökulsland,
eingin orkađi at gríma
Ingolvs ćtt í band;
hetjur hevjađu á tingi
hátt sítt fríđa mál,
teir frá fedrum hövdu fingiđ
frćlsishug í sál.
Lokaerindiđ er afbragđsgott og sýnir ást skáldsins á frćndlandi sínu:
Lýsi vítt um tún og tindar
tungl og gylta sól,
láti blítt í leyvi vindar,
leiki frískt um hól;
bleiktri merkiđ bjart um landiđ
blátt og reytt og hvítt,
gjögnum allar ćvir standi
Ísland sterkt og frítt.
Takk, Fćreyjar!
Athugasemdir
Já Takk Fćreyjar
Líney, 1.11.2008 kl. 00:52
Prestur minn. Mér kemur íhuga málshátturinn: Betri er vinur í nánd en bróđir í fjarlćgđ.
Nú stendur yfir söfnun mótmćlenda, ađ réttu, vegna ummćla Gordons Brown, forsćtisráđherra Breta.
Svavar, ţú vćrir rétti mađurinn til ađ koma af stađ undirskriftasöfnun til ţakklćtis Fćreyingum frá Íslendingum, mikils metin stuđningur ţeirra ţyrfti ađ koma frá okkur sem fátt höfum unniđ til saka.
E.s. summan af 6+2; Barniđ svarar 8; Bankastjórinn svarar 62; Hagfrćđingurnn svarar, hvađ viltu fá út úr ţví ?
Egill Jónsson (IP-tala skráđ) 1.11.2008 kl. 10:35
Fín kvćđi Jóns. -- Til ađ fá danskt ř heldurđu niđri alt-takkanum og slćrđ inn númeriđ 0248 -- sleppir svo alttakkanum. Ţetta virkar amk. á pésa -- á makka hef ég aldrei lćrt og get sennilega ekki.
Sigurđur Hreiđar, 1.11.2008 kl. 11:57
Jón Steinar Ragnarsson, 1.11.2008 kl. 13:01
Ţakka Sigurđi ábendinguna og Jóni Steinari óborganlega mynd! Hugmynd Egils um undirskriftasöfnunina er góđ og enn betra ađ sýna vinarhuginn í verki. Framtak Bifrastarfólks er til fyrirmyndar (tveir skólastyrkir til fćreyskra ungmenna). Svo má benda á ađ á feisbúkk er hópurinn Vinir Fćreyja. Mér barst kveđja á gestabók ţessa bloggs sem mér finnst ástćđa til ađ benda á í ţessu samhengi.
Svavar Alfređ Jónsson, 1.11.2008 kl. 20:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.