Peningar og vit

Ef til vill má draga þann lærdóm af atburðum síðustu mánaða að Rómverjar hafi hitt naglann á höfuðið þegar þeir sögðu:

Ubi mens plurima, ibi minima fortuna.

Sem ku þýða:

Þar sem er mesta skynsemin, þar er minnsti auðurinn.

Og best að taka fram að ég á ekki bót fyrir boruna á mér.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Theódórsson

Ekki ég heldur, djö. erum við skynsamir karlarnir! Og þó sitt hvoru megin við trúarvegginn! Ætli afstaða til trúar sé þá ekki afgerandi mælikvarði á skynsemi eftir allt saman?

mbk,

Kristinn Theódórsson, 16.3.2009 kl. 23:02

2 Smámynd: Óskar Arnórsson

Rosalega hlít ég að vera skynsamur þá ef þetta stemmir!..

Óskar Arnórsson, 17.3.2009 kl. 04:17

3 Smámynd: Soffía Valdimarsdóttir

Ekki ég heldur!

Hlááááátur!

Soffía Valdimarsdóttir, 17.3.2009 kl. 19:59

4 identicon

Iss.. þú ert bara að reyna að plögga sælir eru fátækir ;)

DoctorE (IP-tala skráð) 18.3.2009 kl. 00:01

5 Smámynd: Matthías Ásgeirsson

Það er nú frekar furðulegt að eiga ekki bót fyrir boru þegar maður þénar um 600þ á mánuði.

Matthías Ásgeirsson, 18.3.2009 kl. 00:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband