24.10.2009 | 16:02
Mogginn braggast
Mér finnst Mogginn vera ađ braggast.
Í gćr gladdi mig ţar og hressti frábćr grein eftir Einar Má Guđmundsson. Og hún er merkt rómverskum einum ţannig ađ mađur getur átt von á meiru. Ég hlakka til.
Hópjarmiđ í ćseivréttinni var orđiđ svo seiđandi ađ ég var kominn langleiđina í sláturhúsiđ međ hinum dilkunum.
Vinur minn einn er međ ţá kenningu ađ ekkert hafi breyst á Íslandi eftir hruniđ.
Nema eitt.
Millistéttin er ađ hverfa.
Stjórnvöld stefna ađ ţví ađ ţurrka hana út.
Á Íslandi eftir hrun, hinu póstkollapserađa Fróni, verđur sama auđmannastéttin og fyrir hrun enda er hún varin međ kjafti og klóm. Hún á eignir sínar og fjölmiđla.
Í öreigastéttinni hefur á hinn bóginn fjölgađ um ţađ sem gömlu millistéttinni nemur.
Auk ţess sem örbirgđ öreiganna hefur aukist um ţađ sem samsvarar fyrrverandi skuldum auđmannanna.
Og í dag las ég nýjan og stórgóđan sunnudagsmogga međ morgunkaffinu. Flott blađ.
Ekki komst ég yfir ađ lesa Fréttablađiđ nema bakţankana eftir Davíđ Ţór. Ţeir voru svo góđir ađ ţótt ekkert annađ lćsilegt reyndist í blađinu er ţetta besta Fréttablađ sem ég hef lengi séđ.
Ekki hef ég samt afturkallađ uppsögn mína á Fréttablađinu.
Myndin: Ţađ var ađ birta yfir Selfossi ţegar ég ók ţar um í síđustu viku.
Athugasemdir
Ef ţetta er rétt hjá ţér ţá eru stjórnvöld vísvitandi ađ búa til jarđveg fyrir uppreisn öreiganna. Ekki er gott ađ sjá fyrir hvađa atburđur eđa orđ gćtu hleypt hér öllu í bál og brand en skilyrđin eru vissulega fyrir hendi.
Jóhannes Laxdal Baldvinsson, 24.10.2009 kl. 16:30
Greinin er góđ, en blađiđ er vonlaust enda búinn ađ segja ţví upp.
Finnur Bárđarson, 24.10.2009 kl. 17:43
Ja hérna! Bara allt alkasamfélagiđ komiđ í Moggann! Ţađ veit ekki á gott. Alkasamfélagiđ er svika-banka-samfélagiđ. Siđblindan er algjör. Ég um mig frá mér til mín samfélagiđ sem vorkennir sér endalaust og hefur rörsýn á lífiđ.
Ţórarinn Tyrfingsson trónir svo á toppnum.
Mćli međ bókinni "Alkasamfélagiđ" sem Orri Harđarson var svo djarfur ađ ţora ađ skrifa. Megi hann hafa margar ţakkir frá mér fyrir ţá frábćru bók. Hún lýsir sannleikanum mjög vel.
Verđi ţeim ađ góđu sem ćtla ađ henda sér međ straum spillingarinnar. Ég er alla vega ekki í ţeirra áróđurs-áhrifa hópi.
Anna Sigríđur Guđmundsdóttir, 24.10.2009 kl. 21:15
Góđ mynd
og ekki er pistillinn síđri 
, 25.10.2009 kl. 01:28
Sćll Svavar. Ég veit aldrei hvernig ég á ađ lýsa pistlunum frá ţér sem eru hver öđrum betri og ţessi frábćr. Dilkadráttur í Ć-seif ( I save ) réttinni. haha góđur ţessi vinur ţinn. Ekkert breyst eftir hrun nema Mogginn skánađ. Vil nota tćkifćriđ og ţakka Önnu Sigríđi fyrir ábendingu á bókina. Ég er međ alkafordóma og ćtla ađ lesa hana. Fjölgun öreiga ...hmmmmm voru ţeir ekki bara öreigar í afneitun sem skulduđu rúmlega hús og bíl en söfnuđu meiri skuldum. Ć ég veit ekki ..pínu fordómar ţar líka hjá mér. Biđ guđ ađ fyrirgefa mér ţađ smárćđi. Bestu kveđjur Kolla.
Kolbrún Stefánsdóttir, 25.10.2009 kl. 11:02
Sćll Svavar. Bestu ţakkir fyrir góđa pistla. Myndin sýnir hve bjart er yfir mínum heimabć, Hveragerđi.
Bestu kveđjur norđur, Gummi Ţór
Guđmundur Ţór Guđjónsson (IP-tala skráđ) 26.10.2009 kl. 15:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.