Prestur í pólitík?

Stóllinn (2) 

Vinur minn spurđi mig nýlega ađ ţví hvort ég vćri á leiđinni í pólitík.

Orsök spurningarinnar var sú ađ bloggpistill sem ég ritađi nýlega vakti athygli (Réttlćtiđ kemur ţeim ekki viđ). Hans var getiđ í leiđara Morgunblađsins og í hann vitnađ í svćđisútvarpinu hérna fyrir norđan.

Óskar Ţór Halldórsson hafđi auk ţess viđ mig örlítiđ viđtal í tilefni skrifanna sem hljómađi hlustendum svćđisútvarpsins.

Ég held ađ athyglin sem pistillin fékk stafi af ţví ađ ţar segi ég hluti sem mjög margir eru ađ hugsa.

Pistillinn var kannski pólitískur í víđasta skilningi ţess orđs en hann var ekki flokkspólitískur. Ég hef fengiđ mjög jákvćđ viđbrögđ viđ honum frá fólki úr öllum flokkum.

Ţetta er nefnilega ekki bara spurning um hćgri eđa vinstri og ég held ađ fólk sé orđiđ ţreytt á ţessum flokkspólitíska skotgrafarhernađi sem alltof lengi hefur viđgengist hér á landi.

Ţetta er ekki síđur spurning um siđferđi.

Ţegar ég á sínum tíma tjáđi mig um eiturlyfja- og skemmdarverkahátíđina sem efnt var til hér á Akureyri margar verslunarmannahelgar í röđ fékk ég mikinn stuđning úr öllum flokkum.

Og ţau grćđgisöfl sem ţar voru ađ verki áttu sér talsmenn í ólíklegustu hornum.

Ég held ađ ţjóđin hafi aldrei haft meiri ţörf fyrir ţađ ađ heiđarlegt, sanngjarnt og réttsýnt fólk, hvar í flokki sem ţađ stendur, sameinist um ađ hreinsa og endurreisa landiđ.

Ćrlegar manneskjur er hćgt ađ finna í öllum flokkum og lýđskrumararnir leynast líka víđa.

Myndina tók ég um daginn inn í öndvegi íslenskra dala.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

"..lýđskrumararnir leynast líka víđa."

Og ekki er prestastéttin undanskilin  ţar.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2009 kl. 11:05

2 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Enn opnar Biskupinn a sér ţverrifina t.d.oghćgir sér yfir vammlaust fólk:

"Ţrátt fyrir ţau áföll sem ţjóđarbúiđ og ríkissjóđur verđur fyrir, erum viđ enn vellauđug sem ţjóđ. Viđ erum ekki á vonarvöl. Viđ búum viđ auđsćldarkreppu, munađarkreppu."

Hann hefur sagtţetta áđur viđ lítnn fögnuđ. Hann lćtur samt ekki segjastog grýtir úr glerhöllinni eins og ekkert hafi í skorist.  Algerlega út tengslum viđ fólkiđ í smafélaginu.

Gratúlera međ forstjórann Svavar. Ekki amalegt ađ eiga slíkan ađ.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2009 kl. 11:41

3 Smámynd: Svavar Alfređ Jónsson

Prestastéttin er ađ sjálfsögđu ekki undanskilin, Jón Steinar. Né heldur hin nýja stétt bloggara.

Svavar Alfređ Jónsson, 7.11.2009 kl. 14:04

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

".Né heldur hin nýja stétt bloggara. "

...Sem viđ tilheyrum vćntanlega báđur.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2009 kl. 15:32

5 Smámynd: Sigurđur Ţór Guđjónsson

Ţessi réttlćtispistill ţinn er alveg stórfínn.

Sigurđur Ţór Guđjónsson, 7.11.2009 kl. 16:58

6 Smámynd: Svavar Alfređ Jónsson

Og ţar er ég ţér fremri, Jón Steinar, ađ ég tilheyri báđum lýđskrumarastéttunum, prestunum og bloggurunum.

Svavar Alfređ Jónsson, 7.11.2009 kl. 17:07

7 Smámynd: Árni Gunnarsson

Allt lífiđ hefur pólitískt innihald og hver dagur er margar spurningar sem ţarfnast pólitískra svara. Pólitík er bođuđ í stjórnmálaflokkum en fćstir ţeirra sem hafa slíka pólitík ađ atvinnu eru sjálfum sér samkvćmir frá degi til dags. Sá kirkjunnar ţjónn sem hrćđist pólitíska afstöđu til samfélagsins er líklegur til vinsćlda hjá flokkspólitísku fólki. En sem bođberi kćrleikans er hann ámóta gagnlegur og geldingur sem leiddur vćri út til ađ fylja meri..

Árni Gunnarsson, 7.11.2009 kl. 17:13

8 Smámynd: Svavar Alfređ Jónsson

Ţakka ţér, Sigurđur Ţór, og Árni hittir naglann.

Svavar Alfređ Jónsson, 7.11.2009 kl. 17:16

9 identicon

Hvađ segiđ ţiđ er veriđ ađ skora á mig ađ fara í frambođ, ţiđ vitiđ öll hversu mikiđ óţol ég hef fyrir lygum og svínaríi :)

DoctorE (IP-tala skráđ) 7.11.2009 kl. 18:12

10 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Jamm,en ég veg ţađ upp međ ađ starfa viđ auglýsinga og kvikmndagerđ. Er ekki lífiđ merkilega tvíeggjađ.

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2009 kl. 18:20

11 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Annars eiga prestar fullt erindi í pólitíska orđrćđu. Allavega ekki síđur en ađrir. Ţeir geta fylgt hlutlausu mati á jafnrćđi og réttlćti, eins og ţeim er uppálagt ađ mestu. Ţar er af nógu ađ taka. Ţeir mega líka vera á móti evrópubandalagsađild, ţví sjálfstćđi og fullvelldi er jafnréttis og réttlćtismál, svo ekki sé minnst á ađ stefna EU í trúmálum er secular og ţađ verđur sótt hart í fyllingu tímans, trúđu mér.

(í ţessu fćlist hinsvegar ţversögn, ef ţađ vćri forsenda andstöđunnar, ţví ađskilnađur ríkis og kirkju er fyrst og fremst jafnréttis og réttlćtismál. En...what the heck...ég er í góđu skapi í dag)

Jón Steinar Ragnarsson, 7.11.2009 kl. 18:27

12 Smámynd: Flosi Kristjánsson

Ţađ hendir menn ađ segja skođun sína á málum samtímans, eins ţó ţeir séu geistlegir.

Flosi Kristjánsson, 7.11.2009 kl. 21:07

13 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Árni ţú ert kjarnyrtur ađ vanda. Flestir nýtast á fleiru en einu sviđi. Svarar er góđur ljósmyndari og sjálfsagt ágćtis prestur en ég myndi líka vilja fá hann í pólitík og myndi ađ óbreyttu kjósa hann ef hann yrđi í frambođi í Rvk norđur.

Sigurđur Ţórđarson, 8.11.2009 kl. 02:41

14 identicon

Godann daginn Svavar.

Thakka kaerlega thennan goda pistil, og einnig thessa fallegu mynd sem fylgir.

Ja eg er svo sannarlega sammala ther ad thetta er öndvegi íslenskra dala.

Thad var aldeilis ad thu rumskadir vid folki med thessum pistli :-)

Margir svara og gaman er ad lesa oll thessi svor og allar thessar skodanir.

Bestu kvedjur og "You made my day" :-)

Islendingur (IP-tala skráđ) 8.11.2009 kl. 10:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband