Jólin 2017

DSC_0401

 

Frostrósir lifna á fannbörđum gluggum,

flöktandi kertaljós útrýma skuggum,

burt rekur kuldann úr brjóstunum svörtum

brennandi ástin í krummanna hjörtum.


Gleđileg jól, góđu vinir nćr og fjćr!

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband