Langi frjádagur

langifrjadgurŢađ er góđur siđur ađ lesa Passíusálmana alla á föstudeginum langa og ţeim kirkjum fjölgar ár frá ári sem bjóđa upp á slíkan lestur.

Mörg undanfarin ár hafa Passíusálmarnir t. d. veriđ lesnir í Akureyrarkirkju og oftast hefur Ţráinn Karlsson, leikari, veriđ ţar í forsvari.

Í dag fćr hann til liđs viđ sig kollega sína í Leikfélagi Akureyrar. Bođiđ er upp á kaffisopa í forkirkju og tónlist á heila tímanum.

Ég las fyrsta sálminn og inngang séra Hallgríms ađ sálmum sínum. Ţar segir:

"Umţenking guđrćkileg herrans Jesú pínu og dauđa er vissulega dýrmćt, og hver sig langvaranlega gefur til ţeirrar umţenkingar og ber jafnan Jesú Kristí píslarminning í sínu hjarta, sá geymir hinn dýrasta hlut."

Í kvöld er í kirkjunni Kyrrđarstund viđ krossinn. Ţar verđur falleg tónlist og píslarsagan lesin. Einnig flytur Ţráinn sjö orđ Krists af krossinum.

Margt er hćgt ađ gera á föstudeginum langa - annađ en ađ spila bingó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gleđilega páska.

Ég var nú reyndar ađ spá í ţví hvort ţađ vćri viđeigandi ađ óska gleđilegra páska... er ţetta ekki dálítill sorgartími fyrir kristna?

Bestu kveđjur,
Jakob

. (IP-tala skráđ) 21.3.2008 kl. 22:44

2 Smámynd: Aida.

mjög sammála ţér, ţó finnst mér ađ viđ ćttum ađ lesa hann oftar og jafnt yfir áriđ. Hallgrím Péturson meina ég.

Mér finnst hann minna okkur á hversu mjög dýrmćt iđrunin er fyrir hinn kristna einstklíng,.

Aida., 21.3.2008 kl. 22:49

3 Smámynd: Svavar Alfređ Jónsson

Jakob, páskarnir byrja ekki fyrr en á páskadag og ţá getur mađur sagt "gleđilega páska!" alveg eins og kveđjan "gleđileg jól!" hefur sérstakan hljóm ţegar búiđ er ađ hringja inn jólin kl. sex á ađfangadag eđa "gleđilegt ár!" hljómar aldrei eins og á miđnćtti á gamlárskvöld.

Ţađ er samt ósköp notalegt finnst mér ađ vera óskađ gleđilegra jóla ţótt ekki séu komin jól eđa gleđilegs árs í nánd áramóta.

Föstudagurinn langi er sorgardagur, litur hans svartur og ţá er yfirleitt ekki kveikt á altariskertum kirknanna.

Er samt ekki söngurinn "Oh happy day" föstudagsinslangalag ("...when Jesus washed my sins away")?

Svavar Alfređ Jónsson, 21.3.2008 kl. 23:07

4 Smámynd: Snorri Magnússon

Sjö orđ krists af krossinum, í flutningi Ţráins Karlssonar, kallađi upp í huga mér sýningu Baltasars Samper í Hallgrímskirkju en ég fór einmitt, rétt fyrir páska, til ađ skođa myndirnar hans.  Ţađ var stórkostleg upplifun ađ standa frammi fyrir altarinu og horfa upp eftir olíumálverkinu sem er allt í senn ein mynd, sjö myndir og kross!  Myndin / krossinn myndi sóma sér vel sem altaristafla í kirkjunni, um ókomna tíđ.

Ég ráđlegg öllum, sem tök hafa á, ađ koma viđ í Hallgrímskirkju og virđa fyrir sér ţetta stórkostlega listaverk.

Snorri Magnússon, 22.3.2008 kl. 10:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband