Bannađ ađ lesa!

Galileo_facing_the_Roman_Inquisition[1]Rómverski rannsóknarrétturinn varđ ekki jafn frćgur og sá sem starfađi Spáni, enda yngri og ţeir rómversku töluverđir eftirbátar kollega sinna í smásmygli og nákvćmri skriffinnsku.

Rannsóknarrétturinn rómverski var settur á laggirnar áriđ 1542. Hann starfar enn undir heitinu Congregatio pro Doctrina Fidei. Verkefni og starfsađferđir hafa breyst frá ţví sem var.

Frćgasta mál réttarins var áriđ 1663 gegn vísindamanninum Galileó Galileí (málverkiđ međ fćrslunni sýnir Galileí í yfirheyrslum).

Rannsóknarrétturinn fékkst ekki einungis viđ vísindakenningar. Trúađ fólk varđ ekki síđur fyrir barđinu á honum vegna trúarskođana sinna. Gyđingar, múslimar, orţódoxar og mótmćlendur voru ţar á međal. Heilög Teresa, einn uppáhaldsdýrlingurinn minn, lenti í klónum á rannsóknarréttinum. Öđlađist síđan heldur betur uppreisn ćru sinnar.

Áriđ 1559 gaf rómverski rannsóknarrétturinn út lista yfir bannađar bćkur, Index Librorum Prohibitorum. Er hann býsna fjölskrúđugur og Biblíur ýmsar áberandi á honum.

Skiljanlega er ţar ţó hvorki hin nýja íslenska ţýđing heilagrar ritningar né Tíu litlir negrastrákar.

Lista ţennan má skođa hér.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband