Blessađar órólegu deildirnar

DSC_0163

Ýmsar sögur ganga af órólegum deildum innan stjórnmálaflokka.

Einkum eru ţađ greyin Vinstrigrćn og veslings Íhaldiđ sem ţjást af slíkum innantökum.

Í órólegu deildunum mun vera fólk sem ekki er sammála flokkslínum og er ţví međ vesen og nöldur.

Ţá er nú betra ađ vera í hinum flokkunum ţar sem allt er međ kyrrum kjörum.

Ţar eru allir sammála um allt og ţćgir, hlýđnir og auđsveipir.

Ţar er hvorki vesen né nöldur og allir hafa sömu skođanir á öllu.

Ţar er bara ein deild og hún er sallaróleg.

Rólegu flokkarnir eru eins og ţjóđfélagiđ fyrir hrun:

Bannađ ađ segja ţađ sem passar ekki inn í munstriđ.

Ţess vegna er mikiđ talađ um endurreisn í rólegu flokkunum.

Rólegu flokkarnir vilja endurreisa rólega ţjóđfélagiđ ţar sem enginn er međ vesen.

Myndina tók ég í gćr af rólegum hestum viđ Bćgisárkirkju.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Góđur!!! Sumir í rólegu flokkunum er sammála órólegum deildunum en nenna bara ekki ađ berjast fyrir sannfćringu sinni. Ţađ gćti líka skemmt fyrir ţeim.

Lilja Mósesdóttir (IP-tala skráđ) 8.8.2010 kl. 19:34

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ég er kominn á ţá skođun ađ "órólega deildin" svokallađa í VG, sé bara ađ setja á sviđ litla leikţćtti fyrir "ríkisstjórn fólksins", til ţess ađ draga athyglina frá öđrum og mikilvćgari málum sem ríkisstjórnin rćđur ekki viđ, svo eftir mátulega langan tíma étur "órólega deildin" allt ofan í sig og fellst á einhverja fáránlega hluti eins og t.d í ţessu Magma-máli.  Ţetta getur veriđ "sniđug" PR starfsemi, í ţađ minnsta hefur ekki veriđ gerđ athugasemd viđ ţessi vinnubrögđ fyrr en nú.

Jóhann Elíasson, 9.8.2010 kl. 13:03

3 Smámynd: Dingli

"Órólega deild" VG kom í veg fyrir ađ Icesave yrđi samţykkt án ţess ađ ţingiđ fengi ađ kynna sér máliđ. Hafi hún ţökk fyrir ţađ.

Dingli, 11.8.2010 kl. 16:16

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Góđur Svavar. Ţađ er ómögulegt ađ allir séu á sama máli ţví ţá verđur minni og ţrengri umrćđa um málefnin. Ţađ er hinsvegar ekki fyrir friđelskandi fólk ađ vera í forystunni í ţessum flokkum. Ţar tala ég af reynslunni. Verst er ţegar "deildir" eru alveg á öndverđum meiđi í stefnunni. Ţá eiga menn betur heima í öđrum flokkum. Minna skiptir um ágreining og álit á mönnum og ađferđum ađ sameiginlegu marki. 

Ég held eins og Jóhann ađ ţađ sé mikiđ leikrit í gangi hjá VG og leikiđ tveim skjöldum til ađ manna báđa vćngina ( ef svo má segja)

Ég tek svo undir međ Dingli og ţakka órólegu deildinni í VG andófiđ viđ Icesave. Kveđja Kolla.

Kolbrún Stefánsdóttir, 13.8.2010 kl. 08:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband